Mannflóran býður uppá ferðalag um fjölmenninguna í íslensku samfélagi.
Í þáttunum ræðir Chanel Björk við allskonars fólk um það fallega, það erfiða og það flókna við að búa í samfélagi sem er að taka á sig fjölbreytta mynd. Við heyrum frá fólki af erlendum uppruna, um reynslu þeirra, skoðanir og vangaveltur. Einnig heyrum við frá fólki sem hefur jafnvel engar erlendar rætur, en eru líka með pælingar um fjölmenninguna á Íslandi.
Með hverjum þætti mun fylgja pistill á chanelbjork.substack.com þar sem hægt verður að finna myndir, meðmæli og lesefni sem tengi
Árni Þórður Randversson er sérfræðingur á ýmsum sviðum, meðal annars markaðsmálum, mat og matarmenningu og þá sérstaklega ítalskri matargerð. Við veltum fyrir okkur hvað matur segir um menningarheiminn þaðan sem hann er sprottinn. En líka, hvernig matur getur bæði verið vettvangur til að deila...
Published 11/10/24
Margrét Seema Taykar er leikstjóri af íslenskum og indverskum uppruna, með bakgrunn í dansi, leikhúsi og ljósmyndun. Hún er kjarnakona með fallega sýn á heiminn og listsköpun… sem tól til að ögra þeim staðalímyndum sem við erum alltof vön því að sjá. Við ræddum um áskorunina við að finna rödd sem...
Published 11/03/24