Rauða borðið - Vikuskammtu: Vika 45
Listen now
Description
Föstudagur 8. nóvember Vikuskammtu: Vika 45 Við fáum góða gesti til að renna yfir tíðindi vikunnar með okkur. Þetta eru þau Helga Þórey Jónsdóttir, menningarfræðingur, Óli Dóri, tónlistarstjóri og fjölmiðlamaður, Ágúst Ólafur Ágústsson, fyrrum þingmaður og nú kennari við Háskóla Íslands og Katla Ásgeirsdóttir, plötusnúður.
More Episodes
Mánudagurinn 25. nóvember Kosningar, umhverfi, ungir kjósendur, sósíalismi, strandeldi og sirkus Esther Bíbí Ásgeirsdóttir bassaleikari, Hrönn Sveinsdóttir bíóstjóri, Kristjana Guðbrandsdóttir fjölmiðlakona og Borgar Magnússon tónskáld fara yfir stöðuna í pólitíkinni, nú þegar kosningabaráttan...
Published 11/26/24
Published 11/26/24
Sunnudagurinn 24. nóvember:  Synir Egils: Pólitík, kosningar, sviptingar og umturnun Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Guðmundur Steingrímsson doktorsnemi, Jakob Bjarnar Grétarsson...
Published 11/24/24