Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum.
Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.
Karl Héðinn og Anita Da Silva tala við tvo félaga sína í Sósíalistaflokknum, þær Guðrúnu Ósk Þórudóttur og Maríu Pétursdóttur.
Við ræddum um stöðu fangelsanna, öryrkja og almennrar velferðar og um alvarlega stöðu og þróun í þessum málaflokkum.
Kíkið á stefnu Sósíalistaflokksins í velferðarmálum...
Published 11/23/24
Föstudagur 22. nóvember
Grimmi og Snar - #29 Blár og rauður eru fjólublár samkvæmt Panton ♥️💙=💜
Hvort er betra: Heit sár reiði sem getur gosið? Hana finnur þú i kalda pottinum 🥵 henni er alltaf heitt. Eða bæld og frosin reiði, finnur hana í saunu, henni er alltaf kalt, enda þolir engan kulda 🥶...
Published 11/22/24