Fjandakornið: Um úrvinnslu áfalla
Listen now
Description
Kolbeinn Arnbjörnsson er engum líkur og óhætt er að segja að líf hans hafi gjörbreyst með tilkomu Svörtu sanda. Skuggar Salómons Höllusonar hafa mikið geisað yfir Glerársöndum í seríu tvö og fær Kolbeinn jafnvel að skjóta upp kollinum í nokkur skipti. Þeir Kolbeinn og Tómas velta fyrir sér aðdráttarafl leiklistarinnar, söguform, úrvinnslu áfalla og mörgu lög Salómons. Efnisyfirlit: 00:00 - Hver var aðdrátturinn? 04:13 - Áföll endurspeglast í öllu 06:01 - Metall leikhús 12:36 - Layerar í samvinnunni 17:16 - Með ferskum augum 21:30 - Hvaðan kom listaáhuginn? 27:03 - Ofurnæmni Salómons 34:30 - Tenging í þjáningunni 37:55 - Einna töku dansinn 45:01 - Verkefnin í pípunum 48:44 - Karakterar fram yfir plott   52:09 - Hvað skilur mest eftir sig?
More Episodes
Annar þáttur Lögguhornsins en hér halda Ragnar og Tómas áfram spjalli sínu um lífið, bíólifið, safnaradellu og skaðann við það að festast í gefnu formi. Efnisyfirlit: 00:00 - ,,Sloppy” vinnubrögð 03:40 - Nærandi að vera í teyminu 40:50 - Að rýna öðruvísi í hlutina 41:40 - Ókindin...
Published 11/20/24
Published 11/20/24
Allt er sett í hágír og löggufaktorinn er settur í forgang sem aldrei fyrr. Yfirheyrslur, svör og sársauki eru í brennidepli áður en líður að lokalendingunni. Gústi, Fríða og jafnvel Jonna díla við þungar tilfinningar og ljósara er orðið hvert hlutirnir stefna hjá Anítu og Erlu. Þarna er líka...
Published 11/17/24