Description
Annar þáttur Lögguhornsins en hér halda Ragnar og Tómas áfram spjalli sínu um lífið, bíólifið, safnaradellu og skaðann við það að festast í gefnu formi.
Efnisyfirlit:
00:00 - ,,Sloppy” vinnubrögð
03:40 - Nærandi að vera í teyminu
40:50 - Að rýna öðruvísi í hlutina
41:40 - Ókindin og meistararnir
49:08 - Sumt á haldast í minningunni
52:30 - Lífið hjá krónískum safnara
55:20 - Að festast ekki í forminu
58:07 - ,,Hvert ertu að fara með þessu?”
Allt er sett í hágír og löggufaktorinn er settur í forgang sem aldrei fyrr. Yfirheyrslur, svör og sársauki eru í brennidepli áður en líður að lokalendingunni. Gústi, Fríða og jafnvel Jonna díla við þungar tilfinningar og ljósara er orðið hvert hlutirnir stefna hjá Anítu og Erlu. Þarna er líka...
Published 11/17/24
Kolbeinn Arnbjörnsson er engum líkur og óhætt er að segja að líf hans hafi gjörbreyst með tilkomu Svörtu sanda. Skuggar Salómons Höllusonar hafa mikið geisað yfir Glerársöndum í seríu tvö og fær Kolbeinn jafnvel að skjóta upp kollinum í nokkur skipti.
Þeir Kolbeinn og Tómas velta fyrir sér...
Published 11/12/24