Episodes
Vinátta er á dagskrá fundarins. Spjallað er við vinkonurnar Maríu og Diljá og Kristófer, Gígju og Bjarna í frístundaheimilinu Töfrasel í Árbæ. Einnig eru systkinin Bergrún og Skarphéðinn heimsótt.
Fluttu er 2.hluti leikritsins Hrói Höttur í flutningi Leikhópsins Lottu.
Published 10/21/14
Súperman, köngulóarmaðurinn, Batman og fleiri hetjur eru á dagskrá fundarins.
Framhaldsleikritið Hrói Höttur hefst. 1.hluti.
Published 10/20/14
Brynhildur fer í heimsókn til Jakobs og skoðar legókubba og fleira.
Tinna Hrafnsdóttir les 21.lestur af Örlaganóttin e. Tove Jansson.
Published 10/15/14
Leynifélagið bullar og ruglar.
Tinna Hrafnsdóttir les 20.lestur af Örlaganóttin e. Tove Jansson.
Published 10/14/14
Aðalfundur bókaorma er haldinn í kvöld.
Tinna Hrafnsdóttir les 19.lestur af Örlaganóttin e. Tove Jansson.
Published 10/13/14
Þórarinn Eldjárn kemur í heimsókn og segir frá nýju bókinni sinni.
Tinna Hrafnsdóttir les 18.lestur af Örlaganóttin e. Tove Jansson.
Published 10/08/14
Ísbirnir eru á dagskrá fundarins sem að þessu sinni er haldinn í ísilögðum Leynilundi. Bókahillan endalausa lumar á skemmtilegum fróðleik um matar- og drykkjarvenjur ísbjarna og efnt er til æsispennandi spurningakeppni þar sem leynifélaginn Kolfinna og herra Hvalur etja kappi. Að lokum er hljóðblaðra sprengd og leynifélagar fá þá að heyra Tinnu Hrafnsdóttur lesa 17.lestur af framhaldsssögunni Örlaganóttinn eftir Tove Jansson.
Published 10/07/14
Leynifélagarnir Kolfinna og Lilja ræða við Rögnu Fossberg förðunarmeistara um starfið hennar. Áður á dagskrá í september 2013
Tinna Hrafnsdóttir les 16.lestur úr Örlaganóttin eftir Tove Jansson
Published 10/06/14
Leynifélagið
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir
Sjónvarpsþátturinn Vasaljós fer aftur í loftið á RÚV og Leynifélagið spjallar við þáttastjórendur af því tilefni.
Published 10/03/14
Umsjón: Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir
Lestarátak Ævars vísindamanns er kynnt.
Tinna Hranfsdóttir les 15.lestur af framhaldssögunni Örlaganóttinn eftir Tove Jansson.
Published 10/01/14
Saga Eldarsdóttir er skemmtileg sjö, að verða átta ára stelpa. Brynhildur fer í heimsókn til hennar og finnur meðal annars leyniherbergi
Framhaldssagan Örlaganóttin er á sínum stað og það er Tinna Hrafnsdóttir sem les 14.lestur.
Published 09/30/14
Leynifélagarnir Kolfinna og Lilja ræða við kennarann sinn um starfið hennar. endurflutt frá hausti 2013.
Tinna Hrafnsdóttir heldur áfram að lesa Örlaganóttina eftir Tove Jansson
Published 09/29/14
Sjáumst í myrkri
Á fundinum tölum við um endurskinsmerki og öryggi.
Tinna Hrafnsdóttir les 12.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson.
Published 09/24/14
Kristín Eva fær gula póstkassann í fangið og dregur upp úr honum bréf og óskalög leynifélaga. Tinna Hrafnsdóttir les 10. lestur framhaldssögunnar Örlaganóttin eftir Tove Jansson.
Published 09/22/14
Brynhildur ræðir við Stínu símalínu og Sigga Sæta
um leikritið um Latabæ í Þjóðleikhúsinu.
Tinna Hrafnsdóttir heldur áfram að lesa úr framhaldssögunni Örlaganóttin eftir Tove Jansson, 9.lestur.
Published 09/17/14
Spæli Trúður kemur í heimsókn og segir frá ævintýrum sínum og Skúla félaga síns. Endurflutt viðtal frá 14. sept 2014
Tinna Hrafnsdóttir les 8. lestur að framhaldssögunni Örlaganóttin eftir Tove Jansson
Published 09/16/14
Sagt er frá undrastað í skóginum þar sem allt er morandi í slagverki. Trommarinn Jón Geir Jóhannsson aðstoðar við að bera kennsl á slagverkið og spila á það. Endurflutt frá 21. janúar 2008
Tinna Hrafnsdóttir les 7. lestur að framhaldssögunni Örlaganóttin eftir Tove Jansson
Published 09/15/14
Stefán Ingi Stefánsson kennir Gilbert að búa til rautt nef og spjallar við Brynhildi á meðan um dag rauða nefsins, veru sína í suður-Súdan á vegum Unicef og hvernig krakkar geta hjálpað öðrum krökkum. Leikin eru lög sem hafa komið út í tilefni af degi rauða nefsins undanfarin ár
Published 09/12/14
Steinunn á Þjóðminjasafninu heimsækir Gilbert dreka til að skila útskornum kistli sem hann lánaði safninu á upphafsdögum þess fyrir 150 árum eða svo.
Tinna Harfnsdóttir les 6. lestur af framhaldssögunni Örlaganóttin eftir Tove Jansson
Published 09/10/14
Stór fjögurra laufa smári þekur gólf Leynilundar sem færir öllum leynifélögum heppni, enda er heppi til umfjöllunar á þessum gæfuríka fundi.
Aðstoðarfundarstjóri: Kolfinna Kolbeinsdóttir
Tinna Hrafnsdóttir les 5.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson.
Published 09/09/14
Leynifélagar fær að vita allt um íslenska fálkann, en það er einn tignarlegasti fugl landins.
Tinna Hrafnsdóttir les 4.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson
Published 09/08/14
Eldgos, eldfjöll og hraunmolar eru á dagskrá fundarins í kvöld.
Published 09/05/14
Leynifélagið hittir krakka sem eru að byrja í skóla og þau ræða um hnútinn í maganum og nýjar skólatöskur.
Tinna Hranfsdóttir les 3.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson
Published 09/03/14
Kennarinn Þráinn Árni segir leynifélögum frá öllu því sem kennarar eru að hugsa.
Tinna Hranfsdóttir les 2.lestur af Örlaganóttinni eftir Tove Jansson
Leynifélag - alltaf leyndó - alltaf gaman
Published 09/02/14
Leynifélagið fangar 100 ára afmæli Tove Jansson höfundar Múmínálfanna með því að tileinka henni heilan Leynifélagsfund. Í lok fundarins hefst lestur á framhaldssögunni Örlaganóttin eftir Tove Jansson. Örlaganóttinn segir frá því þegar eldfjall fer að gjósa í Múmíndal og Múmínálfanir þurfa að flýja.
Leynifélag - alltaf leyndó - alltaf gaman
Published 09/01/14