Episodes
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum á pálmasunnudegi og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Andri Snær Magnason rithöfundur og skáld, Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands og Snorri Másson ritstjóri og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af átökum og ásökunum, framboði og eftirspurn, stríð og litlum friði. Þeir bræður munu taka stöðuna á pólitíkinni og fá síðan Hilmar Þór Hilmarsson prófessor til að...
Published 03/24/24
Sunnudagurinn 17 . mars
Synir Egils: Eldgos, velferðarríki, útlendingaandúð og kjarasamningar
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Margrét Marteinsdóttir blaðamaður, Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur og Viðar Þorsteinsson fræðslu- og félagsmálastjóri Eflingar og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af hræringum ofan jarðar og neðan, lífsbaráttu almennings, stjórnmálaflokka og...
Published 03/18/24
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingkona, Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur og Kristinn Hrafnsson blaðamaður og fara yfir fréttirnar og stöðu mála. Þeir bræður taka síðan púlsinn á pólitíkinni en fá síðan þá Kristján Þór Sigurðsson, sem skrifaði doktorsritgerð um Islamska samfélagið á Íslandi, og Hauk Þór Þorvarðarson, sem skrifaði meistararitgerð um...
Published 03/10/24
Sunnudagurinn 3. mars
Synir Egils: Innflytjendur, orka, efnahagur, Vg og Sjálfstæðisflokkurinn
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í Vík í Mýrdal, Þóra Arnórsdóttir, forstöðumaður Samskipta og upplýsingamiðlunar hjá Landsvirkjun og Ásgeir Brynjar Torfason, ritstjóri Vísbendingar, og ræða innflytjendamál, orkumál, efnahagsmál og önnur mál sem hafa...
Published 03/03/24
Synir Egils 25. febrúar
Kjaramál, pólitík og innflytjendur
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, Þórarinn Eyfjörð formaður Sameykis og Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðingur og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni. Þeir bræður taka svo stöðuna á pólitíkinni en fá svo að Rauða borðinu innflytjendur til að ræða...
Published 02/25/24
Sunnudagurinn 18. febrúar
Synir Egils: Pólitískar vendingar og Gaza
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Viktor Pétur Finnsson, formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna, Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og ráða í stöðuna. Þeir bræður munu líka greina ástandið á þinginu og á eftir vindum við okkur í Háskólabíó og hlýðum á stórfund...
Published 02/18/24
Sunnudagurinn 11. febrúar
Synir Egils: Náttúrhamfarir, hælisleitendur og staða ríkissjóðs
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ingvar Smári Birgisson lögmaður, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Jóhann Páll Jóhansson þingmaður og ræða fréttir vikunnar en líka stöðuna í stjórnmálunum. Þeir bræður taka stöðuna á þingi og fá svo Hrafnkel Ásólf Proppé skipulagsfræðing, Þorvald Þórðarson...
Published 02/11/24
Sunnudagurinn 4. febrúar
Synir Egils: Hrun ríkisstjórnar, átök, rasismi og Íslamófóbía
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins, Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar en ekki síst stöðuna í stjórnmálunum, hrun í trausti til ríkisstjórnar og flokkanna sem mynda hana. Þeir bræður taka...
Published 02/04/24
Sunnudagurinn 28. janúar
Synir Egils: Þjóðarmorð, stjórnarkreppa og kjarabarátta
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Bjarni Karlsson guðfræðingur, Drífa Snædal talskona Stígamóta og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þingkona og ræða stórar fréttir, mikil tíðindi og eldfimt ástand hér heima og innanlands. Þeir bræður munu meta stöðuna í pólitíkinni og svo sláum við á þráðinn til Helenar...
Published 01/28/24
Sunnudagurinn 21. janúar
Synir Egils: Hamfarir, stjórnarkreppa og samfélag
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir starfsmaður Alþýðusambandsins og Þórður Pálsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá Sjóvá og ræða fordæmalausa stöðu. Ríkisstjórn með innanmein frammi fyrir risastórum verkefnum; hamförum,...
Published 01/22/24
Sunnudagurinn 14. janúar
Eldgos, átök, ráðherrakapall og orkuskipti
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Katrín Oddsdóttir lögmaður, Sigríður Dögg Auðunsdóttir blaðamaður og formaður Blaðamannafélagsins og Þórður Gunnarsson hagfræðingur og ræða átök innan ríkisstjórnar, innan Blaðamannafélagsins, hvalveiðar, orkuskipti og önnur átakamál. Við byrjum þáttinn hins vegar á rapporti frá Þorvaldi...
Published 01/14/24
Sunnudagurinn 7. janúar
Synir Egils: Forsetinn, samfélagið, stríðsglæpir og vanda Sjálfstðisflokksins
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Erla Hlynsdóttir blaðakona á Heimildinni, Finnbjörn A. Hermannsson forseti Alþýðusambandsins og Róbert Marshall blaðamaður og útivistarfrömuður og ræða komandi forsetakjör, kjaraviðræður og ástandið í samfélaginu. Þeir bræður munu meta stöðu þingflokkanna...
Published 01/07/24
Laugardagurinn 30. desember
Synir Egils: Áramótaþáttur
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða fréttir liðins árs, ástand mála og horfur á nýju ári við góðan hóp gesta. Fyrst kemur fólk úr verkalýðshreyfingunni: Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR, Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar. Þá þrautreyndir blaðamenn: Lára Zulima Ómarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar....
Published 01/02/24
Sunnudagurinn 17. desember
Synir Egils: Aðventa, átök og álitamál
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Þórhildur Þorleifsdóttir leikstjóri. Síðan munu bræðurnir greina stöðuna í þinginu, í stjórnmálunum, á ríkisstjórninni og í kjaradeilum.
Published 12/17/23
Sunnudagurinn 10. desember
Synir Egils: Glimmer, Gaza, Pisa og póltík
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Benedikt Erlingsson leikstjóri, Karen Kjartansdóttir almannatengill og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir prófessor og ræða fréttir vikunnar og ástand samfélagsins. Þeir bræður draga saman stöðuna í pólitíkinni en snúa sér síðan að skólamálum. Slá á þráðinn til Nichole Leigh Mosty,...
Published 12/10/23
Sunnudagurinn 3. desember
Pólitíkin, stéttabarátta, dánaraðstoð, fullveldi
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Atli Þór Fanndal framkvæmdastjóri Transparency International á Íslandi, Eva Heiða Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar pg ræða ástandið á þingi, í ríkisstjórn og í stéttabaráttunni. Lagt hefur verið fram frumvarp um dánaraðstoð. Í...
Published 12/03/23
Föstudagurinn 1. desember
Synir Egils – aukaþáttur: Fullveldisviðtal við forsetann
Guðni Th. Jóhannesson forseti ræðir við þá bræður, Gunnar Smára og Sigurjón Magnús Egilssonar, um fullveldið, samfélag árið 1918 þegar Ísland var fullvalda og um reynsluna af fullveldinu síðan þá. Og veltir fyrir sér fullveldi hverra, hafa allir náð auknum áhrifum í samfélaginu og aukin völd yfir eigin lífi.
Published 12/01/23
Sunnudagurinn 26. nóvember
Hamfarir. stríð, húsnæðiskreppa og kvóti
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingkona, Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri Landverndar og Úlfar Hauksson vélstjóri og stjórnmálafræðingur. Þá draga þeir saman stöðuna í pólitíkinni og slá á þráðinn til Kjartans Sveinssonar formanns Strandveiðimanna um tillögur Svandísar...
Published 11/26/23
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi, Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Björn Þorláksson blaðamaður. Þá draga þeir saman stöðuna í pólitíkinni en fá í loki Aðalgeir Johansen, Alla á Eyri, til að segja okkur frá samfélagi og sögu Grindavíkur.
Published 11/19/23
Sunnudagurinn 12. nóvember
Grindavík, Gaza, stríð og ógnir
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum í þætti sínum Synir Egils, og fá fyrst fólk á flótta frá eldsumbrotum í Grindavík: Anna Sigríður Sigurjónsdóttir myndhöggvari og björgunarsveitarmaður, Eiríkur Óli Dagbjartsson útgerðarstjóri hjá Þorbirni, Páll Erlingsson kennari og fyrrum formaður Gólfklúbbsins og Petra Rós Ólafsdóttir skrifstofustjóri, stjórnarkona knattspyrnudeildarinnar og slysavarnarkona....
Published 11/12/23
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Björt Ólafsdóttir fyrrum umhverfisráðherra Bjartrar framtíðar, Margrét Sanders, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ og Stefán Pálsson varaborgarfulltrúi Vg. Þeir fara síðan yfir stöðuna í pólitíkinni en skipta svo yfir í Háskólabíó á Stórfund um Palestínu.
Published 11/05/23
Sunnudagurinn 29. október
Kynjastríð, ofbeldi, þjóðarmorð og Eimreiðin
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins og Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Viðreisnar. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og fjalla síðan um Eimreiðarklíkuna og völd Valhallar. Sólveig Ólafsdóttir nýdoktor,...
Published 10/29/23
Sunnudagurinn 22. október
Stríð, átök og skuldastaða bænda
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Heimi Má Pétursson fréttamann, Þórarinn Eyfjörð formann Sameykis og Guðrúnu Margréti Guðmundsdóttur mannfræðing. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og fjalla síðan um háskalega stöðu bænda, slá á þráðinn til Þórarins Inga Péturssonar, bónda og þingmanns, og fá svo þau Gunnar Þorgeirsson, formann Bændasamtakanna og...
Published 10/22/23
Sunnudagurinn 15. október
Synir Egils: Afsögn, spilling, stríð og mótmæli
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur þingkonu, Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar og Guðmund Andra Thorsson rithöfundur. Þeir bræður fara líka yfir daginn og veginn og Atli Þór Fanndal fer með pistilinn. Í lokin mæta í stúdíóið fólkið sem stóð fyrir mótmælunum Bjarna burt! og meta árangurinn: Hallfríður...
Published 10/15/23
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða afsögn Bjarna Benediktssonar og stöðuna í pólitíkinni: Meðal gesta: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Ólína Kerúld Þorvarðardóttir, Helga Vala Helgadóttir, Stefán Pálsson og Björn Leví Gunnarsson.
Published 10/10/23