Spillingin - Þorsteinn Sæmundsson
Listen now
Description
Spillingin: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Þorstein Sæmundsson, fyrrverandi alþingismann Miðflokksins, um nýjan þátt í Kastljósi RÚV sem varpaði ljósi á sérkennileg viðskipti Reykjavíkurborgar við Olíufélögin vegna lóðaleigu sem hefur verið kallaður gjafagjörningur Reykjavíkurborgar til Olíufélaganna og Kveikur þáttur hjá RÚV vildi ekki birta í síðustu viku. Einnig er farið aðeins út í Lindarhvolsmálið. -- 7. maí 2024
More Episodes
Spillingin: Arnþrúður Karlsdóttir og Pétur Gunnlaugsson ræða við Þorvald Logason heimspeking 31. maí 24 - Um spillingu sem birtist í forsetakosningum og í fleiri tilvikum
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Forsetakostningarnar og hlustendur Útvarp Sögu: Opin sími fyrir kjósendur
Published 05/31/24