Kalli Snæ - Sóttvarnarfrumvarpið
Listen now
Description
Sóttvarnarfrumvarpið umdeilda er til meðferðar hjá Velferðarnefnd Alþingis og er reiknað með að það komi til umfjöllunar og afgreiðslu þessa þings. Arnþrúður Karlsdóttir og Guðmundur Karl Snæbjörnsson læknir fara yfir helstu atriði frumvarpsins og nýjar fréttir um fuglaflensu. Þau hafa líka opinn síma fyrir hlustendur sem vilja koma með spurningar fyrir Kalla Snæ lækni. -- 13 jún 2024
More Episodes
Menntaspjallið: Valgerður Snæland Jónsdóttir ræðir við Jón Pétur Zímsen aðstoðarskólastjóra Réttarholtsskóla um framtíð skólastarfs grunnskóla hér á landi og helstu áherslur sem hafa breyst frá fyrri tíð.
Published 06/25/24
Published 06/25/24
Borgarmálin: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Helga Áss Grétarsson varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og stórmeistara í Skák um stóru málin í borginni og hvað þurfi að bæta í rekstur borgarinnar
Published 06/25/24