Carbfix málið í Hafnarfirði: Guðmundur Helgi Víglundsson BS véltæknifræðingur og Kristinn Sigurjónsson efna og rafmagnsverkfræðingur
Listen now
Description
Carbfix málið í Hafnarfirði: Síðdegisútvarp- Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Helga Víglundsson BS véltæknifræðing um fyrirhugaða Carbfix verksmiðju á Íslandi sem er tilraunaverkefni við Straumsvík og Kristinn Sigurjónsson efnaverkfræðingur um hugsanlegar afleiðingar á slíku verkefni vegna vatnsöryggi  Hafnfirðinga og nágranna byggða og koldíoxíð í jarðveg við Straumsvík
More Episodes
Heimsmálin: Hilmar Þór Hilmarsson prófessor Akureyri og Pétur Gunnlaugsson um stríðið í Úkraínu og sérstaða Íslands í Nató og Vopnakaupin. -- 5. júlí 2024
Published 07/05/24
Nýjast í tónlistinni: Arnþrúður Karlsdóttir tekur á móti tónlistarmönnunum Hebba og Patrek sem gefa út nýtt lag í dag. Fyrsta skipti sem þeir gefa út tónlist saman. -- 5. júlí 24
Published 07/05/24
Published 07/05/24