Gústaf Skúlason fréttamaður Útvarps Sögu í Svíþjóð
Listen now
Description
Heimsmálin. Gústaf og Pétur Gunnlaugsson 18. sept. 2023. Efni: Konungur í 50 ár – Gríðarlegur mannfjöldi fagnaði konungshjónunum í miðbæ Stokkhólms. Baráttan gegn lyfjahringnum sem vill taka völdin í heiminum. ESB er eins og stjórnlaust krabbamein. Natóforinginn upplýsir að Nató hafnaði að koma í veg fyrir Úkraínustríðið – viðurkennir að stækkun Nató sé ástæðan. Svíþjóð glæpahringjanna – barnafæðingum fækkar á fordæmalausan hátt – Erfitt fyrir trans að sjá eftir kynleiðréttingu
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24