06.11.23 - Hilmar Þór Hilmarsson prófessor. Um nýjustu vendingar í Úkraínu og Evrópusambandinu og svo með Ísrael-Gaza
Listen now
Description
Pétur Gunnlaugsson og Hilmar Þór Hilmarsson prófessor. Um nýjustu vendingar í Úkraínu og Evrópusambandinu en til stendur að stækka Evrópusambandið og taka Úkraínu þar inn. Bandaríkjamenn hætta stuðningi við Úkraínu. Ástandið á Gaza og harðnandi átök og viðbrögðin í löndunum í kring.  Staðan mála í Bandaríkjunum og mótmæli við Hvíta húsið-- Biden í miklum vandræðum og búið að komast upp um peningasendingar sem hann hefur verið að fá frá Kína.
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24