Haukur Hauks & Bjarni Hauksson
Listen now
Description
Putin var með blaðamannafund og var Íslandi ekki boðið. Farið í mannsal á börnum til Bandaríkjanna og hvörf á börnum í sögunni. 18þ fallnir í Palestínu, vígsluathöfn á 3ja musteri Gyðinga og viðbrögð Hamas við því. Hannibal viðbrögðin og árásir á gísla og almenna borgara. Úkraína gerð ábyrg fyrir mannfalli. Mannfall Ísraelskra hermanna og skriðdreka á Gasa og dæling á sjó og skólpi í gangakerfin. -- 15.12.23
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24