Haukur Hauksson stjórnar þættinum frá Moskvu og ræðir við Bjarna Hauksson um ástandið og stöðu mála í miðausturlöndum
Listen now
Description
Haukur Hauksson stjórnar þættinum frá Moskvu og ræðir við Bjarna Hauksson um ástandið og stöðu mála í miðausturlöndum. Er stríðið að breiðast út fyrir alvöru til Líbanon og Írans. Hvað þýðir það í raun.
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24