Viðtal Tucker Carlson við Pútin & tilraunir á folki í Maríupol
Listen now
Description
Haukur Hauksson beint frá Moskvu og Arnþrúður Karlsdóttir ræða viðtal bandaríska fréttamannsins Tucker Carlson við Pútín - hvað fór þeim í milli og þöggun fjölmiðla á Vesturlöndum um innihald viðtalsins. Nýjar fréttir frá Marianpool í Úkraínu þar sem fundist hafa sönnunargögn fyrir því að lyfjafyrirtækin gerðu tilraunir á fólki sem lést eftir tilraunirnar. 13.02.24
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24