Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Alexi Navalny - Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.
Listen now
Description
Heimsmálin í dag. Það verður umræða um andlát á Alexi Navalny sem lést 47 ára gamall í fangelsi í Síberíu. Ekki er komin fullnæjandi skýring á þessu frá Rússunum og við heyrum frá Hauki Hauksson fréttamanni í Moskvu um þetta mál og mörg önnur sem eru að eiga sér stað út í um hina víðu veröld. Hverjir höfðu hagsmunir af því að drepa Navalny á þessum tímapunkti. Viðmælandi hans hér á Íslandi verður Bjarni Hauksson sagnfræðingur og þjóðfélagsrýnir.
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24