Heimsmálin - Haukur Hauksson
Listen now
Description
Heimsmálin á Útvarpi Sögu: Heitur þáttur þar sem Arnþrúður og Pétur ræða við Hauk Hauksson fréttamann í Moskvu um stóru heimsmálin, heimsókn utanríkisráðherra til Georgíu, Fuci forsætisráðherra Slóvakíu skotinn eftir ríkisstjórnarfund, stríð í Úkraínu og staðan í Rússlandi, Pútín lét æðsta yfirmann hersins fara fyrir skömmu, utanríkisráðherra Bretlands David Cameron hvatti Úkraínu að ráðast á Rússland með breskum vopnum. -- 16. maí 24
More Episodes
Heimsmálin: Haukur Hauksson fréttamaður og Bjarni Hauksson þjóðfélagsrýnir ræða um nýjust atburði á erlendum vettvangi. Kosningum til Evrópuþingsins lauk í gær og úrslitin sýna að það verður talsverð breyting á Evrópuþinginu. Hægri flokkar unnu stórsigur í mörgum löndum og fleiri mál rædd. Macron...
Published 06/10/24
Published 06/10/24