Episodes
Guðmundur Ebenezer er sálfræðingur og frostjóri Lifekeys. Í þættinum ræðir Guðmundur geðheilsu, nýjar lausnir við geðrænum áskorunum, geðheilbrigði og vinnuumhverfið, algengar áskoranir í lífi fólks, hvort að geðheilsa sé að hraka, færni til að eiga við lífið, mikilvægi þess að leita ráða hjá öðrum og vega og meta þegar maður gefur ráð og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur -...
Published 07/05/22
Emmsjé Gauti er rappari. Í þættinum talar Gauti um heiðarleika, meðvirkni, rapp, stöðugleika, sköpunarferlið, fíkn, leitina að sannleikann, skoðanir, vera mannlegur, afglæpavæðingu fíkniefna og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/  
Published 06/28/22
Kristján Guðmundsson er sálfræðingur, heimspekingur og kennari. Í þættinum ræðir Kristján sálfræði, siðblindu, geðraskanir, atferlissálfræði, Skinner, raðmorðingja, Mind hunter, kvikmyndasálfræði og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 06/21/22
Áslaug Arna er nýsköpunar, háskóla og iðnaðarráðherra. Í þættinum talar Áslaug um stjórnmál, af hverju mörgum er illa við sjálfstæðisflokkinn, nýja ráðúneytið, að vera ung í stjórnmálum, að vera óhræddur, álit annarra, ótti við höfnun, leiðtogahæfni, stimpilklukku, að hafa trú á sjálfum sér og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza -...
Published 06/14/22
Þórarinn Guðjónsson er prófessor í Vefjafræði við læknadeild Háskóla Íslands og deildarforseti læknadeildar. Í þættinum ræðir Þórarinn Stofnfrumur, hlutverk þeirra í meðferð við krabbameini, alzheimer og sykursýki, hvort stofnfrumur geti hraðað endurheimt eftir meiðsli, aukið lífsgæði og gert okkur ennþá heilbrigðari í nákominni framtíð, siðferði og stofnfrumur úr fósturvísi og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac...
Published 06/09/22
James Lawrence "Iron Cowboy" is a canadian ultra endurance athlete, mindset and fitness coach, book author and a keynote speaker. In the episode James talks about redefining impossible, the hardest thing about doing 101 Iron-Distane triathalons in 101 days, benefit of just starting, consistency rather intensity, that motion creates motion, discipline beats motivation, how to develop a passion, why they went for one more ironman after the 100, courge in suffering, realistic ambition and much,...
Published 06/07/22
Andri Iceland er þjálfari með fókus á heilbrigði. Í þættinum talar Andri um öndun, kulda, streitu, forritið sem við erum að keyra á, uppeldi, samfélagið, áföll sem færast niður kynslóðir, ábyrgð, að hvort sem þú trúir því eða ekki þá hefur þú alltaf rétt fyrir þér, að dæsa sé súperkraftur og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza -...
Published 06/02/22
Matthías Örn er tvöfaldur Íslandsmeistari í pílu. Í þættinum ræðir Matthías hvað þarf til að ná árangri í pílu, af hverju píla varð svona vinsæl, af hverju hann ákvað að hætta í fótbolta og snúa sér að pílunni, muninn á að æfa og keppa, hugarfarið sem þarf til þess að ná árangri, hversu langt hann er frá þeim bestu í heimi, einföld ráð til að bæta sig í pílu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac -...
Published 05/31/22
Arnar Þór Viðarsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Í þættinum ræðir Arnar þjálfun, muninn á að vera leikmaður og þjálfari, hvað einkennir góðan þjálfara, leiðtogastíl sem þjálfari, að vita sitt "af hverju", að leiða á krefjandi tímum, vera trúr sjálfum sér og margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 05/26/22
Una Emilsdóttir er læknir og eiturefna-aðgerðarsinni. Í þættinum ræðir Una áhrif eiturefna á lífið okkar og barnana okkar, galnar hefðir, galnar vörur í matvöruverslun, eiturefni og hormón, eiturefni og taugakerfi, hvernig við getum lágmarkað skaðann frá eiturefnum, efiðleikarnir við að vera meðvitaður, að halda grunninum góðum en leyfa sér við og við og svo margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac...
Published 05/25/22
Gústi B er tónlistarmaður, samfélagsmiðlastjarna, leikari og plötusnúður. Í þættinum ræðir Gústi samfélagsmiðla, stöðugleika, dauðann, hvernig maður nær árangri, markmið, samfélagsmiðlafíkn, áhrif samskiptamiðla á samskipti, að swipe-a sig úr fermingaveislum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super -  https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/  
Published 05/19/22
Dóri DNA er þúsundþjalasmiður. Í þættinum ræðir Dóri lyftingar, hlaup, list, næstu skrefin í lífinu og áherslur, skrif, missir á trú á stjórnmálum, að hlusta á hvort annað, hvernig maður getur orðið skapandi, ókostir samskiptamiðla og skoðana á netinu, að loka augunum og opna hartað og margt margt fleira. Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 05/17/22
Brynja Dan er áhrifavaldur, frambjóðandi Framsóknar og stofnandi Extra Loppunar. Í þættinum ræðir Brynja stjórnmál, hugrekki, berskjöldun, gagnrýni, að fólk gerir slæma hluti, að áfengi geri engann betri, að standa með sjálfum sér og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 05/12/22
Höskuldur Gunnlaugsson er fyrirliði Breiðabliks í knattspyrnu. Í þættinum ræðir Höskuldur virðið og lærdóminn í fótbolta, muninn á leik og vinnu, leiðtogahlutverkið, þrautseigju, að taka skoðanir og sjónarhorn barna inn í myndina, að þú skapir ástríðuna umfram að þú finnir hana, að gera allt eins og sannur meistari, réttlætiskennd, hugrekki og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur...
Published 05/10/22
Birgir Jónsson er forstjóri Play. Í þættinum ræðir Birgir stjórnun, auðmýkt, árangursríka menningu, egóið, berskjöldun, heiðarleika, áskoranir varðandi Play, að fylgja hjartanu, þora að breyta um stefnu í lífinu, vera maður sjálfur, losa sig við bagga sem halda manni niðri og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 05/05/22
Guðni Gunnarsson er lífsþjálfi, frumkvöðull, rithöfundur og leiðbeinandi. Í þættinum ræðir Guðni athygli, að margir séu að hafna sé, beita sér ofbeldi og að fylgja sorgarsögu, skrefin til að snúa athyglinni frá skort í ljós, ábyrgð, að vilja sig, sannleikann, að hann hafi aldrei gert mistök og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza...
Published 05/03/22
Anna Steinsen er þjálfari og eigandi KVAN, fyrirlesari, stjórnendamarkþjalfi, heilsumarkþjálfi, jógakennari og rithöfundur. Í þættingum ræðir Anna samskipti, muninn á persónuleika fólks, þrautseigju barna, berskjöldun, von, hreinskilni og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 04/28/22
Lukka Pálsdóttir er frumkvöðull í notkun næringar á heilsueflingu. Í þættinum ræðir Lukka hvernig við getum fylgt því sem við vitum að sé rétt, blóðsykur, sykursýki, bólgur, leiðir til að efla efnaskiptaheilsu og koma í veg fyrir blóðsykurssveiflur, mýtur eins og að allt sé gott í hófi, að heilbrigði sé byggt á samlegðar áhrifum af okkar ákvörðunum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ ...
Published 04/26/22
Björn Hjálmarsson er sérfræðikænir á barna og unglingageðdeild (BUGL). Í þættinum ræðir Björn sorg út frá sálfræði og eigin reynslu að missa dreng frá sér á ósanngjarnan hátt, að finna innri frið, að vera forvitinn um hvað þú sért að segja sjálfum þér, fórnalambshugsun, Carl Jung, Viktor Frankl, fegurð, ást, að gera gagn, áhrif þriggja byltingarinna á geðheilbrigði barna: stafrænu byltinguna, þriggja kynnslóða byltinguna, og vinnubyltinguna, stafrænt ofbeldi og margt margt fleira. Þátturinn...
Published 04/21/22
Unnur Ösp er leikkona, leikstjóri og handritshöfundur. Í þættinum ræðir Unnur leiklist, myrku eiginleika manneskjunnar, sammannlega tilvist manneskjunnar, vertu úlfur, að geta sitið í sjálfum sér, tækni, kulnun, frelsi, ábyrgð, berskjöldun, útskúfun og margt margt fleira. Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/
Published 04/19/22
Matti Ósvald er markþjálfi. Í þættinum ræðir Matti karlmennsku, eitraða hegðun, virðingu, ábyrgð, tilgang, Lion King, að vilja sjálfan sig, knúsa barnið í sér og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ https://www.lavazza.is/
Published 04/14/22
Gauti Grétarsson er sjúkraþjálfari. Í þættinum ræðir Gauti lýðheilsu, forvarnir, heilsu og covid, hreyfingar handa og auga, heilsulæsi, skólakerfið, sjálfsaga, þroskaþjófa, borgarlínuna, að axla ábyrgð á eigin heilsu, að æfa minna, af hverju fólk gerir ekki sem það veit að sé gott fyrir sig, útrýma byssunotkun og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/ ...
Published 04/13/22
Víkingur Hauksson er sjálfstæður fjárfestir og Bitcoin sérfræðingur. Í þættinum svarar Víkingur spurningum frá hlustendum um Bitcoin. Víkingur talar meðal annars um bitcoin í samhengi við ríkistjórnina og seðlabankann, af hverju hann hefur svona litla trú á öðrum rafmyntum, hvað Bitcoin hefur yfir aðrar rafymyntir, hvernig Bitcoin mun leysa vanda peningsins, að Bitcoin sé besti harði peningur til að geyma virði, að það sé ekki of seint að kaupa sér Bitcoin, af hverju Bitcoin verður til í...
Published 04/07/22
Bjarney er yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Í þættinum ræðir Bjarney lögregluna, áskoranir við starfið, persónuleika og hæfni sem lögreglumaður þarf að hafa, David Goggins, berskjöldun, þrautseigju, hugrekki, að það þurfa ekki allir að líka vel við þig, að harðir aðstæður líða hjá en harðir einstaklingar ekki, yoga, að þekkja sínar takmarkanir og margt margt fleira. Þátturinn er í boði: Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac...
Published 04/05/22
Helga Braga er leikkona, fyrirlesari og leiðsögukona. í þættinum ræðir Helga hamingju, núvitund, búddísma, kærleik, Gyðu Sól, fast-fashion, umhverfið, kaupfíkn og margt fleira. Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/ Sumac - https://sumac.is/ Kristall - https://www.olgerdin.is/ Sportvörur - https://sportvorur.is/
Published 04/01/22