Ágúst vika 2 - Stress með Björgvini Páli Gústavssyni
Listen now
Description
Björgvin Páll Gústavsson er kunnugur flestum sem markmaður í handbolta. Hann er líka þriggja, verðandi fjögurra, barna faðir. Hann hefur gífurlega mikinn metnað fyrir að hjálpa öðrum og er með marga bolta á lofti. Fortíð og lífstíll Björgvins krefst þess að hann þarf að huga að andlegu hliðinni. Hann hefur skoðað mikið öndun og aðrar leiðir til þess að draga úr og læra að lifa með streitunni í lífi sínu. Í þættinum deilir Björgin hvernig hann lítur á streitu og hvernig hann tekst á við hana. . 
More Episodes
Published 06/25/21
Jón Ragnar Jónsson er betur þekktur sem @jonfromiceland á Instagram. Jón fer sínar eigin leiðir og lætur það ekki stoppa sig í að ná árangri þó hann passi ekki í fyrirfram ákveðin box. Hann þorir að fara út í óvissuna og gerir það með bjartsýnina með sér. Þannig leysir hann þau vandamál sem á...
Published 06/25/21