Ást & praktík
Listen now
More Episodes
Í þessum þætti fengu Orri & Fannar frían sálfræðitíma þegar Bragi Reynir Sæmundsson velti með þeim steinum varðandi það hvernig maður getur verið besta útgáfan af sjálfum sér, ásamt því auðvitað að rýna í ellefta lag plötunnar: 1, 31. Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á...
Published 04/24/24
Í þessum þætti spjalla Fannar & Orri við Atla Bollason. Hlustendur fá að kynnast lífssýn Atla og samfélagsrýni í hæsta gæðaflokki auk þess sem Atli & Fannar rifja upp tilurð titillags plötunnar Ást & praktík. Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is. Takk...
Published 04/12/24
Í þessum þætti spjalla Fannar & Orri við prins krúttkynslóðarinnar, sjálfan Mugison. Til umræðu var töffararembingur, frosinn kjúklingur og vitaskuld níunda lag plötunnar; Skattemus. Miðasala á tónleikana í Háskólabíó þann 3. maí er hafin á Tix.is. Takk fyrir að hlusta.
Published 03/27/24