Með þráhyggju fyrir Þránni á Sumac & Óx - hvernig viðheldur maður Michelin stjörnu?
Listen now
Description
Þráinn Freyr Vigfússon, stjörnukokkur og Michelin stjörnugrís mætti til Bragðheima brussanna og upplýsti um eitt og annað í heimi veitingageirans.
More Episodes
Published 06/20/24
Maul & baul með samfélagsrýnunum Oddi & Lollu sem sitja ekki á skoðunum sínum þegar kemur að matargerð og trendum í veitingageiranum í Reykjavík. Hvað borða forsetaframbjóðendur ársins 2024 og hvern eigum við eiginlega að kjósa?
Published 05/28/24
Published 05/28/24