Spjallið með Frosta Logasyni | S02E34 | Mikilvægt að við séum öll í sama liði
Listen now
Description
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og nú forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Halla er frambjóðandinn sem allir eru að tala um núna og hefur verið að fljúga hátt í skoðanakönnunum. Í þessu viðtali kynnumst við bakgrunni hennar og hvað hún sér fyrir sér að gera í embætti forseta Íslands nái hún kjöri. Hún vill nýta rödd sína til að leggja áherslu á nýsköpun og samvinnu fólks í landinu. Þá vill hún leggja sitt af mörkum til að sameina þjóðina og telur þess vegna mikilvægt að vera óflokkspólitískur frambjóðandi. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
Hún er í forsetaframboði og hún er farsæl leikkona, hver eru loforðin ef hún yrði forseti? Hún sagði okkur það erfiðasta sem hún hefur gengið í gegnum þegar hún missti manninn sinn. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/ Brotkast er...
Published 05/11/24
Í þætti dagsins ræðum við hvernig samtíma dægurtónlist getur orðið að epískum sándtrökkum lífs okkar þegar tíminn fær að vinna á henni. Við ræðum einkennilegar kröfur fólks um linkind fjölmiðla þegar rétta fólkið á í hlut og fjöllum líka um samfélagslega trójuhesta sem óbinveittar leyniþjónustur...
Published 05/10/24