Harmageddon | S02E34 | Er Frosti Logason ofbeldismaður?
Listen now
Description
Fólk sem segist berjast gegn ofbeldismenningu hikar ekki við að beita linnulausu ofbeldi í garð þeirra sem þau skilgreina sem óvini baráttunnar. Þáttastjórnandi bregst við endurteknum fullyrðingum úr kommentakerfum um að hann sjálfur sé ofbeldismaður. Hrapandi traust til mikilvægra stofnanna á borð við Landlækni og RÚV er staðreynd sem best væri að horfast í augu við frekar en að stinga höfðinu í sandinn. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
BB er með fjármálaráðgjöf og námskeið. Hann kíkti á okkur og við ræddum bestu leiðir til að spara peninga, greiða upp lán, íbúðamál og hlutabréfamarkaðinn. bjornberg.is Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 06/06/24
Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú eigir ekki að stöðva umferð, Ronni montar sig af eldamennskunni sinni, 5 hlutir sem þú myndir gera ef þú værir Peeping Tom og hvaða lög viltu að séu í jarðarförinni þinni? Fáðu þér áskrift og sjáðu...
Published 06/04/24