Spjallið með Frosta Logasyni | S02E36 | Halla og World Economic Forum
Listen now
Description
Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World Economic Forum, hún segist ekki vera meðlimur í þessum samtökum, alþjóðlegu samtökin B-Team sem hún leiðir séu það ekki heldur og að hún hafi aldrei tekið þátt í aðalráðstefnu þeirra. Hún hafi hinsvegar sem fulltrúi frjálsra félagasamtaka þrisvar sinnum sótt hliðarviðburði ráðstefnunnar sem á sér stað árlega í Davos. Halla gefur ekki mikið fyrir samsæriskenningar um heimsyfirráð World Econoimic Forum. Hún segist telja að upprunalegt markmið WEF sem hafi verið að skapa samtal alþjóðlegra stórfyrirtækja við stjórnvöld viðsvegar um heiminn hafi verið gott. Hún telji hinsvegar ráðstefnuna vera orðna of mikla elítu samkomu og að nálgunin í Davos sé orðin löngu úreld. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú eigir ekki að stöðva umferð, Ronni montar sig af eldamennskunni sinni, 5 hlutir sem þú myndir gera ef þú værir Peeping Tom og hvaða lög viltu að séu í jarðarförinni þinni? Fáðu þér áskrift og sjáðu...
Published 06/04/24
Karlmaður vikunnar, Öfga-aktivisti ræðst á einu alvöru hetju forsetakosninganna fyrir það eitt að hafa skoðun á kosningunum, góða fólkið stendur vörð um þá sem vilja stunda hér heiðursmorð, Þorsteinn V líklega fullur á Twitter og fleira í þættinum í dag! Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á...
Published 06/04/24