Harmageddon | S02E36 | Fréttaskýringin sem RÚV vildi leyna
Listen now
Description
Rannsóknarblaðamennskan sem var ekki nógu góð fyrir Kveik reyndist vera besta innslag vetrarins. Fínt væri að fá nánari skýringar frá stjórnendum Ríkisútvarpsins á þessu undarlega upphlaupi. Fangar eru einn verst setti hópur þjóðfélagsins og stjórnmálamenn láta sig það engu varða. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
BB er með fjármálaráðgjöf og námskeið. Hann kíkti á okkur og við ræddum bestu leiðir til að spara peninga, greiða upp lán, íbúðamál og hlutabréfamarkaðinn. bjornberg.is Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 06/06/24
Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú eigir ekki að stöðva umferð, Ronni montar sig af eldamennskunni sinni, 5 hlutir sem þú myndir gera ef þú værir Peeping Tom og hvaða lög viltu að séu í jarðarförinni þinni? Fáðu þér áskrift og sjáðu...
Published 06/04/24