Götustrákar | S02E77 | Pollagallakall
Listen now
Description
Ronni kemur með Hitler greiningu, er í lagi að fat-shamea? Má kink-shamea ef kinkið er weird? Ragnar eigandi RóCBD mætti til okkar og fræddi okkur. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
More Episodes
Hann var í hljómsveitinni Levi and the rockats, tveir fullvaxnir búttaðir karlmenn með bjagaða ensku taka viðtal við gamla rokkstjörnu. Hann hitaði upp fyrir David Bowie, The Clash, Bob Dylan. Í dag vinnur hann á gistiskýlinu þar sem hann tengir við þá sem eru þar, og er giftur íslenskri...
Published 06/29/24
Þeir haldað Gemil sé á leið í fangelsi. Hraðasta comeback sögunnar hjá Gumma Emil, en eru menn sem hjóla allir bílprófslausir? Árásin á Kiki Queer Bar tekin með 274 gráðu greiningu. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Published 06/28/24