S3E10 - Austurland að Glettingi
Listen now
Description
Þegar pósturinn bankar með töskuna fulla af góðgæti var ekki annað hægt en að taka því fagnandi. Upp úr pokanum komu 4 alveg prýðis bjórar sem að strákarnir gerðu góð skil. Austri og Múli eru tvö brugghús með miklar tengingar og flæktar rætur á Austurlandi. Um ýmislegt er spjallað í tengslum við þetta og það var meira að segja Alþjóðlegi Saison dagurinn. Smakkað: Herðubreið Skessa, wasabi infused DIPA Birtingur Saison Burning Down the House Beer
More Episodes
Strákarnir hrærðu í einn svona aukaþátt, rétt fyrir áramótin.   Ýmislegt skeggrætt og skrafað.   Hér er smakkaður  Bóndalager frá Ægisgarði Frelsislager frá Dokkunni SkyrjarmurSkyrjarmur Ketkrókur Sour jólaglögg - Borg brugghús Röðull rauðöl - RVK Brugg Huginn - RVK Brugg SteðjaKveðja -...
Published 12/31/22
Published 12/31/22
Enn og aftur telja piltarnir í Bruggvarpsþátt. Vissulega er langt um liðið síðan síðast og fögur fyrirheit ávalt brostin, en hér er talið í nýtt tímabil fyrir Bruggvarpið. FArið er yfir víðan völl, enda langt síðan síðast. Lagabreytingar, nýjir bjórar, breytingar á Brugghúsamarkaði og allskonar...
Published 10/28/22