S3E15 - Sumarið er tíminn
Listen now
Description
Sumarið er tíminn söng maðurinn. Og það er alveg rétt. Sumarið hefur fært okkur þónokkra sumar bjórar sem hér eru smakkaðir. Strákarnir ræða saman um norðurlandið og hvernig Stefán mun taka N1 mótið í sumar.  Þá eru bjórhátíðir sumarsins ræddar lítið eitt ásamt því að baráttunni um netverslanirnar er gerð skil. Hér er smakkað: Sundsprettur frá Segli 67 Ölverk Cuexcomate sumarbjór Fá Cher til að ná sér frá Smiðjunni Vík Ferskjur á kantinum sumar hefeweizen frá Böl Brewing Bríó de Janeiro nr. 89 frá Borg Brugghúsi
More Episodes
Strákarnir hrærðu í einn svona aukaþátt, rétt fyrir áramótin.   Ýmislegt skeggrætt og skrafað.   Hér er smakkaður  Bóndalager frá Ægisgarði Frelsislager frá Dokkunni SkyrjarmurSkyrjarmur Ketkrókur Sour jólaglögg - Borg brugghús Röðull rauðöl - RVK Brugg Huginn - RVK Brugg SteðjaKveðja -...
Published 12/31/22
Published 12/31/22
Enn og aftur telja piltarnir í Bruggvarpsþátt. Vissulega er langt um liðið síðan síðast og fögur fyrirheit ávalt brostin, en hér er talið í nýtt tímabil fyrir Bruggvarpið. FArið er yfir víðan völl, enda langt síðan síðast. Lagabreytingar, nýjir bjórar, breytingar á Brugghúsamarkaði og allskonar...
Published 10/28/22