Arnar Gísli Hinriksson Digido
Listen now
Description
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido. Það sem við förum yfir er meðal annars: Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?Hvað breytist 1. Júlí 2023?Hver er stóri munurinn á UA og GA4?Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?GTM mælir þú með því að nota það?Hversu mikla þekkingu þarf ég til að gera þetta sjálfur?Tapa ég eldri gögnum þegar ég færi mig yfir?Er flóknara að innleiða GA4 ef ég er með vefverslun?Looker studio (Data studio), Google Search Console, Google Ads og aðrar mögulegar tengingar sem vert er að skoða.
More Episodes
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media: Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum.  Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri...
Published 01/16/23
Í þessum þætti ræði ég við James hjá MCM um SEO eða leitarvélabestun. James hefur starfað við SEO og PPC í 14 ár og þarf í um 7 ár hjá MCM. Hann hefur ekki bara mikla þekkingu á viðfangsefninu, hann er líka góður í að útskýra hlutina.  Á vef MCM stendur um James " Having joined in 2015 as an SEO...
Published 11/17/22