Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig - viðtal við Barböru H. Þórðardóttur Fjölskyldufræðing
Listen now
Description
Í þessum þætti af Einfaldara líf spjalla ég við Barböru H. Þórðardóttur sem starfar sem Fjölskyldufræðingur hjá Lausninni. Barbara er gift og á fullt hús af börnum. Hún hefur stórt hjarta og þráir ekkert heitar en að hjálpa fólki að finna von. Við spjöllum um hvað skilgreinir okkur sem einstaklinga, fjölskylduna, jólahefðir og margt fleira.
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 
Published 04/06/22
Published 04/06/22
Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
Published 03/30/22