Bless bless, jólastress!
Listen now
Description
Í þessum þætti gef ég ykkur innsýn inn í fallega jólasögu sem ég heyrði þegar ég var 17 ára gömul. Þessi saga hefur líklega verið byrjunin á því sem ég vil kalla vegferðin í átt að einfaldara lífi. Einfaldara líf hefur líka gert það að verkum að allur jólaundirbúningur verður einfaldari og ég get sagt hærra og hærra með hverju árinu, Bless, bless jólastress!  Einfaldara líf er líka í boði fyrir þig!  
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 
Published 04/06/22
Published 04/06/22
Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
Published 03/30/22