Frábær leið til að setja sér markmið fyrir nýtt ár
Listen now
Description
Í þessum þætti fjalla ég um leið sem ég nota til að setja mér markmið fyrir hvert ár. Í upphafi ársins 2020 grunaði mig ekki að sú leið sem ég valdi þá myndi verða eins mikilvæg og hún var. Ég hvet þig til að hlusta á þennan þátt ef þú vilt nota einfalda leið til að setja þér markmið og hafa gaman af vegferðinni líka.  www.gunnastella.is 
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 
Published 04/06/22
Published 04/06/22
Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
Published 03/30/22