12. Hvernig er best að takmarka áreiti?
Listen now
Description
Í þessum þætti gef ég ykkur innsýn í tímabil í lífi mínu þar sem ég þurfti að takmarka áreiti til muna. Ég varð að fá næði til að hugsa og vera. Einfaldara líf snýst líka um að taka stjórn yfir tíma sínum og lífi. Þessi þáttur er fyrir þig ef þú vilt læra að vera ekki bara gera! 
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 
Published 04/06/22
Published 04/06/22
Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
Published 03/30/22