13. Það er mikilvægt að leyfa sér að dreyma!
Listen now
Description
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að leyfa sér að dreyma. Ég fjalla um drauma sem ég hef átt og á í dag. Ég fjalla um aðferð sem ég nota til þess að átta mig á hvert ég vil stefna í lífinu. Þessi þáttur gefur þér verkfæri í hendur til að horfa fram á við.  Það eru margir sem þora ekki að leyfa sér að dreyma eða taka skref í átt að draumum sínum. Leyfir þú þér að dreyma? 
More Episodes
Í þessum þætti fjalla ég um mikilvægi þess að gera eitthvað sem nærir og gleður. Ég segi ykkur frá nýju markmiði sem ég setti mér fyrir stuttu og hvernig þú getur mögulega gert slíkt hið sama. 
Published 04/06/22
Published 04/06/22
Í þessum þætti fjalla ég um upplifun mína af þögn síðustu tveggja mánaða og hvað ég hef lært!
Published 03/30/22