#4 Game of Thrones – Lokauppgjör
Listen now
Description
Í þættinum er farið yfir lokaseríu Game of Thrones og hvernig þessari vinsælustu þáttaröð sjónvarpssögunnar lýkur. Eftirsjá, tómleiki, sátt og mat á lokunum. Helsti sérfræðingur þjóðarinnar í fræðum Elda og íss, Samúel Karl Ólason, gefur sitt álit, ásamt þeim Sæþóri og Matta. 
More Episodes
Þórhallur og félagar fara í þessum þætti aftur til ársins 1980 og ræða ítarlega um tímamótaverk Stanleys Kubrik, Shining.  Þeir snúa síðan aftur til nútímans og fara vel og vandlega yfir framhaldsmyndina Dr. Sleep, kosti hennar og lesti.
Published 11/15/19
Published 11/15/19
Þeir Þórhallur Þindarlausi, Auðjóna alvitri og Matti mjói, ræða um Leðurblökumanninn og þann heim sem umlykur hann, í fortíð, nútíð og framtíð...
Published 10/31/19