#110 - Stóra Kveiks málið, kynlífsklúbbar & hvað veldur að kallinn sé ekki í stuði
Listen now
Description
Stóra Kveiks málið sem varð að Kastljósi. Saga frá Atlantic City hvernig kona vann 1,2 milljónir dollara, grímulaus drulludreyfing Moggans á forsetaframbjóðendur og á konan að vera heima og kallinn að hugsa um björg í bú? Hvað er til ráðs ef kallinn er ekki í stuði? Þetta og svo margt fleira sem kemmst ekki fyrir í þessum dálki. Góða skemmtun!
More Episodes
Það var sér íslenskt rant í fyrri hálfleik og al íslenskt. Við komumst að því hver verður næsti forseti lýðveldisins án þess að vera sammála. Pabbi gamli að klæmast í dóttur sinni á OF, vond ráð sem við höfum fengið og trendið í kynlífinu þínu í sumar já og hvað kostar heybaggarúlla? Góða skemmtun!
Published 05/30/24
Published 05/30/24
Fastir liðir eins og venjulega. Stutt um forsetakostningar, Onlyfans svkísa sem varar eiginkonur fótboltamanna við framhjáhaldi þeirra og það er ástæða fyrir því þú átt að vera með beltið spennt í flugvél. Við fórum svo í lokin í gegnum það hvernig andlitið á þér gefur upp kynlanganir þínar....
Published 05/22/24