Umferð 6: Átta undur Newcastle
Listen now
Description
Full trúðalest, hlátur og ég veit ekki hvað er að gerast hjá strákunum. Nýr þáttur, endalaus veisla framundan!
More Episodes
KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið? Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel. Double gameweek framundan og lítið eftir!
Published 04/11/24
Tvöföld þrenna! Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti 3 Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
Published 04/04/24