Umferð 7: Pizzatalningin byrjar upp á nýtt
Listen now
Description
Já Chelsea skorar og við byrjum á núlli að telja pizzur, hvert fór Brighton, hvar er Haaland og hvaðan kom Ollie? Er Saka out og hvort er það Son eða Maddison sem fær bandið þessa umferð?
More Episodes
KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið? Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel. Double gameweek framundan og lítið eftir!
Published 04/11/24
Tvöföld þrenna! Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti 3 Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
Published 04/04/24