Umferð 8: Toppbaráttan heldur áfram
Listen now
Description
Trúðarnir mættir að ræða það helsta. Stóra spurningin núna er hvort það sé þess virði að halda Haaland eða á maður að nota þessar 14 kúlur í eitthvað annað? Isak? Landsleikjahlé upcoming og gaman að sjá hverjir verða mættir úr meiðslum eftir það.... ooooog hverjir fara á meiðslalistann!
More Episodes
KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið? Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel. Double gameweek framundan og lítið eftir!
Published 04/11/24
Tvöföld þrenna! Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti 3 Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
Published 04/04/24