Umferð 20: Wildcard: Active???
Listen now
Description
Nei er það? Nýtt ár, nýtt wildcard, jólin búin en jólaserían er ennþá í liðinu... Afríku og Asíu keppnirnar að taka toll og meiðslin hrannast inn :( Trent frá í þrjár vikur, EN það er bara einn leikur!! Toney er kominn úr banni ferskari en áður! KDB mættur aftur, EN hann segist ekki vera 90min leikhæfur! Hvenær kemur Haaland?
More Episodes
KDB kemur hressilega á óvart, er hann búinn að taka við af Foden út tímabilið? Watkins var bara þykjustu meiddur og skilaði vel. Double gameweek framundan og lítið eftir!
Published 04/11/24
Tvöföld þrenna! Sturlað léleg gæði í boys en náðum að troða inn þætti 3 Undirbúningur fyrir double gameweek í umferð 34 í fullum gangi!
Published 04/04/24