Flugucastið #4- Taumar, tökuvari og teikningar
Listen now
Description
Í Flugucasti vikunnar köfum við djúpt inn í pælingar um silungsveiði. Við fengum til okkar einn af bestu silungsveiðimönnum Íslands. Ingólfur Örn Björgvinsson kom og fræddi okkur um flest öll trikkin í bókinni. Ef þið viljið ná alvöru árangri í þessari veiði þá hvetjum við ykkur til að hlusta af athygli. Góðar stundir
More Episodes
Jæja kæru kastarar. Fyrst við fögnuðum okkar fyrsta starfsári á dögunum og gátum ekkert gert fyrir ykkur og ástandið er eins og það er, reynum við okkar allra besta til að stytta ykkur stundirnar og bjóða ykkur upp á smá nýjung. Sögustund. Ef þið eruð sátt með þetta þætti okkur gaman að heyra frá...
Published 04/07/20
Published 04/07/20
Nils Folmer Jörgensen er fyrir löngu orðinn þekktur meðal veiðimanna fyrir sérstakt lag sitt á því að veiða stóra laxa hvar sem hann kemur. Allt frá barnsaldri hefur Nils verið límdur við flugustöngina og ferðast heimshorna á milli í leit sinni að lónbúanum. Við förum yfir alla söguna og snertum...
Published 04/02/20