Flugucastið #7 - Skriðdrekinn, állinn og mambó no 5
Listen now
Description
Í þætti vikunnar verður farið allt frá Rússlandi yfir til Argentínu og þaðan til Íslands. Kristján Páll Rafnsson er gestur þáttarins, fer yfir sinn feril og fræðir okkur meðal annars um Fishpartner og auðvitað margt fleira.
More Episodes
Jæja kæru kastarar. Fyrst við fögnuðum okkar fyrsta starfsári á dögunum og gátum ekkert gert fyrir ykkur og ástandið er eins og það er, reynum við okkar allra besta til að stytta ykkur stundirnar og bjóða ykkur upp á smá nýjung. Sögustund. Ef þið eruð sátt með þetta þætti okkur gaman að heyra frá...
Published 04/07/20
Published 04/07/20
Nils Folmer Jörgensen er fyrir löngu orðinn þekktur meðal veiðimanna fyrir sérstakt lag sitt á því að veiða stóra laxa hvar sem hann kemur. Allt frá barnsaldri hefur Nils verið límdur við flugustöngina og ferðast heimshorna á milli í leit sinni að lónbúanum. Við förum yfir alla söguna og snertum...
Published 04/02/20