# - Vörður Marel Jóla-special
Listen now
Description
Jæja kæru kastarar hér kemur jólagjöfin okkar til ykkar. Heill þáttur með engum öðrum en Verði Marel Einarssyni. Við þökkum ykkur kærlega fyrir stuðninginn og hlustunina á árinu sem er að líða. Vonandi hafið þið jafn gaman að þessum þætti og við höfðum að gera hann. Jóla- og áramóta kveðja til ykkar kastara frá okkur Flugucösturum. Sjúbbí dú
More Episodes
Jæja kæru kastarar. Fyrst við fögnuðum okkar fyrsta starfsári á dögunum og gátum ekkert gert fyrir ykkur og ástandið er eins og það er, reynum við okkar allra besta til að stytta ykkur stundirnar og bjóða ykkur upp á smá nýjung. Sögustund. Ef þið eruð sátt með þetta þætti okkur gaman að heyra frá...
Published 04/07/20
Published 04/07/20
Nils Folmer Jörgensen er fyrir löngu orðinn þekktur meðal veiðimanna fyrir sérstakt lag sitt á því að veiða stóra laxa hvar sem hann kemur. Allt frá barnsaldri hefur Nils verið límdur við flugustöngina og ferðast heimshorna á milli í leit sinni að lónbúanum. Við förum yfir alla söguna og snertum...
Published 04/02/20