Fullorðins: #12 Sara Pálsdóttir
Listen now
Description
Þessi þáttur er í opinni dagskrá. Fáðu þér áskrift og fáðu aðgang að öllum podcast þáttunum og hljóðsögunum inn á https://fullordins.is/ Sara Páls er menntaður lögmaður en starfar í dag við að hjálpa fólki. Sjálf glímdi Sara við kvíða, alkóhólisma og átröskun og þurfti sjálf að leita sér aðstoðar vegna þess. Í dag starfar hún við dáleiðslu til að hjálpa öðrum að öðlast bata, hugarró og nýja tegund vellíðunar. Sara kom og sagði Kiddu frá starfi sínu og fara þær um víðan völl þegar kemur að andlegri heilsu, streitu og kvíða. https://www.frelsifrakvida.is/
More Episodes
Í næsta þætti fáum við að kynnast Alrúni örlítið nánar. En svo verður aðalfókusinn í þættinum á baráttuna hennar við að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu þegar hún veikist alvarlega í Desember 2021 eftir síendurtekin áföll í gegn um lífið síðan hún var barn. Kafað verður mjög djúpt í um 3 vikna...
Published 05/30/24
Einar Örn Reynisson er gestur okkar í þessum þætti. Hann segir okkur frá lífi sínu, edrúmennskunni og hvernig það var að vera sonur eins þekktasta manns okkar tíma, en pabbi hans Reynir Örn Leósson sem var betur þekktur sem Reynir Sterki. Þessi þáttur er í áskrift Fáðu aðgang að þættinum í...
Published 05/23/24
Published 05/23/24