Fullorðins: #16 Sigmar Guðmundsson (áskrift)
Listen now
Description
Þessi þáttur er í áskrift. Fáðu aðgang að þættinum í heild sinni og einnig hljóðsögunum inn á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði! Sigmar Guðmundsson kannast flestir við en hann starfaði lengi í fjölmiðlum en er í dag á alþingi. Hann er í stjórnmálaflokknum Viðreisn en þar lætur hann til sín taka í hinum ýmsu málum er tengjast m.a heilbrigðiskerfinu. Sigmar berst nú ötullega fyrir fólk fyrir fólk með fíknivanda en hann kom og sagði okkur sína sögu og sagði okkur hvað drífur hann áfram í baráttunni.
More Episodes
Þessi þáttur er í áskrift Fáðu aðgang að þættinum í heild sinni og einnig hljóðsögunum inn á https://fullordins.is/ fyrir aðeins 1069kr á mánuði!
Published 06/06/24
Published 06/06/24
Í næsta þætti fáum við að kynnast Alrúni örlítið nánar. En svo verður aðalfókusinn í þættinum á baráttuna hennar við að fá hjálp í heilbrigðiskerfinu þegar hún veikist alvarlega í Desember 2021 eftir síendurtekin áföll í gegn um lífið síðan hún var barn. Kafað verður mjög djúpt í um 3 vikna...
Published 05/30/24