“Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472
Listen now
Description
Liveshow Hæhæ verður haldið þann 28. júní í Gamla Bíó. Helgi byrjaði þáttinn á skemmtilegum Hæhæ símasvara. Hjálmar sagði frá rosalegum draumi en helgi þurfti að hringja í bílasölu til að fá staðfest hvort draumurinn hafi verið sannur. IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a! Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
More Episodes
Live Show Hæhæ verður 28. júní í Gamla Bíó. Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni 6. júní. Vilbjörn byrjaði þáttinn á því að segja hvaða eiginleika forseti þarf að hafa. Hjálmar hefur ekki gengið í gallabuxum síðan 1990 og eitthvað. Helgi hringdi í Sjóvá og bað þá afsökunar. Helgi gaf Hjálmari tvo...
Published 05/31/24
Live Show Hæhæ verður 28. Júní í Gamla Bíó. Ágústa var aftur með okkur í dag, hún var að safna facebook-poke-um fyrir nokkrum árum síðan. Hjálmar er byrjaður að skrifa minningargreinar um vini sína. Helgi mætti í forsetapartý hjá Ásdísi Rán en það var eins og gamalt Austur partý. Ef Hjálmar fengi...
Published 05/27/24