Aðstandendur
Listen now
Description
Að vera til staðar. Að hjálpa og aðstoða. Hvaða áhrif hefur það á aðstandendur að sjá ástvini glíma við andlega erfiðleika, Hvað er best að gera og er til einhver töfralausn? Hvernig get ég verið til staðar án þess að leiðast út í meðvirkni fyrir ástvini. Sigurlaug Sara og Steiney skoða hlið aðstandenda og hitta á Írisi Ósk Ólafsóttur, fjölskyldufræðing og Önuu Lísu Ríkharðsdóttur.
More Episodes
Fíkn Hvað er fíkn og hvenær er einhver orðinn fíkill? Hvenær er ráðlagt að skoða eigin venjur og athuga hvort fíknivandi sé til staðar? Sigurlaug Sara og Steiney Skúladóttir hitta Valdísi Ösp Ívarsdóttur og Ölmu Mjöll Ólafsdóttir.
Published 10/31/19
Manneskjan er félagsvera og nýtur sín meðal fólks. Hvað er hægt að gera við því þegar maður hefur einangrað sig og finnur fyrir einmanaleika? Hver er munurinn milli þess að vera einn og að vera einmana. Rafræn samskipti, samfélagsmiðlar, meiðsli koma fyrir í þessum þætti um einmanaleika....
Published 10/24/19
Íslendingar eiga Norðurlanda met í notkun geðlyfja. Hvers vegna förum við á geðlyf? Hvað gera þessi lyf? Hvers vegna er frasinn ,,farðu út að hlaupa“ svo vinsæll þegar reynt er að hressa niðurlútan ástvin við? Sigurlaug Sara og Steiney Skúladóttir hitta Erik Eiríksson og Lóu Björk Björnsdóttur og...
Published 10/17/19