Þáttur 138 - Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir fyrrv. saksóknari & þingkona um ofbeldi & réttarkerfið
Listen now
Description
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Neutral þvotta og húðvörur - fáanlegt í Bónus og öðrum verslunum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingiskona og fyrrum saksóknari hefur lengi barist fyrir réttlæti er kemur að málum ofbeldis, en hún hefur til dæmis verið aðstoðarsaksóknari og deildarstjóri ofbeldisbrotadeildar lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, aðstoðarmaður félags- og jafnréttismálaráðherra og saksóknari hjá embætti ríkissaksóknara. Í dag situr hún á þingi og ástríða hennar liggur enn í réttlæti þar á bæ. Það var mikill heiður að fá hana til mín og það kom á óvart hvað hún er fáranlega skemmtileg, með geggjaðan húmor og svo hafsjór af visku. Það er ákveðin von sem maður fær í hjartað vitandi að kona eins og Þorbjörg siti á Alþingi og fær forvitni mín algjöra útrás. Njótið vel - Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
More Episodes
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Erna Kristín betur þekkt sem Ernuland, er komin aftur til Íslands eftir danskt...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Það er var og er mér mikill heiður að fá Höllu Tómas í Helgaspjallið, og þá...
Published 05/21/24