Þáttur 140 - Unnur Eggerts leikkona um fæðingarþunglyndi, flugslysið og Ameríku
Listen now
Description
Þátturinn er í boði: Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Neutral þvotta og húðvörur - fáanlegt í Bónus og öðrum verslunum Unnur Eggerts leikkona þekkjum við flest, hún skemmti útum allar trissur fyrir börn og fullorðna sem Solla Stirða, ásamt því að hafa komið með sumarsmelli og eftirminninga í Söngvakeppni Sjónvarpsins. Unnur er sérstaklega sjarmerandi og einlæg en hún opnar sig um upplifun sína um fæðingarþunglyndi, áfallastreyturöskunina sem hún greindist með eftir að hún lenti í þeirri óraunverulegu reynslu að lenda í flugslysi þegar hún ferðaðist milli skemmtana sem Solla Stirða. Við fáum einnig innblik inní lífið hennar og starf sem leikkona í Ameríku ásamt því að fá smá "te" um bransann eins og hann leggur sig. Hægt er að fylgjast með Unni á samfélagsmiðlum undir notendanafninu unnureggerts - Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar Njótið vel -
More Episodes
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Erna Kristín betur þekkt sem Ernuland, er komin aftur til Íslands eftir danskt...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Það er var og er mér mikill heiður að fá Höllu Tómas í Helgaspjallið, og þá...
Published 05/21/24