Þáttur 160 - Sema Erla um Palestínu og sannleikann og stöðu flóttafólks
Listen now
Description
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Sema Erla er okkar fremsta kona í baráttu flóttafólks á Íslandi. Sema er ekkert eðlilega klár og með réttlætiskenndina að leiðarljósi. Hún stofnaði samtökin Solaris sem er hjálparsamtök fyrir hælisleitendur og flóttafólk. Að gera þátt um Palestínu og þjóðarmorðið sem er að eiga sér stað á Gaza fannst mér nauðsynlegt á Helgaspjallinu, og einn meira nauðsynlegt fyrir alla að vita hvað raunverulega er að eiga sér stað. Fréttamiðlar Íslands hafa skrifað um ástandið á fáranlegan hátt og þótti mér Sema vera hin fullkomna manneskja til að koma. Eins og hún deildi með mér, þá er mikilvægt að fá raddir Palestínumanna, sem er einmitt markmiðið fyrir komandi þætti, en ég er gríðarlega þakklátur Semu fyrir að koma og fræða. Hvet alla til að hlusta á þessa stórkostlegu konu.
More Episodes
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Erna Kristín betur þekkt sem Ernuland, er komin aftur til Íslands eftir danskt...
Published 05/31/24
Published 05/31/24
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Bpro - www.bpro.is Það er var og er mér mikill heiður að fá Höllu Tómas í Helgaspjallið, og þá...
Published 05/21/24